fbpx

Nú er komið sumar

Sumarið er tíminn og eftir erfiðan vetur finnst okkur öllum vera kominn tími til að lifna við og lifa sumarið.

Sumarið 2021 munum við á Hótel Valaskjálf bjóða upp á fyrsta flokks tilboð til að hvetja ykkur öll til að ferðast innanlands.

Ykkur er boðið að koma, skoða og upplifa allt sem Austurland hefur upp á að bjóða.

Senda fyrirspurn

TILBOÐ

Gisting fyrir tvo í eina nótt á aðeins 19.900 kr. með morgunverði innifalinn 

Við viljum að sjálfsögðu að fólk staldri við og njóti sem best. Því lengur sem þú dvelur því betra verður tilboðið!

18.300 kr. nóttin séu bókaðar 3 til 4 nætur.

16.900 kr. nóttin fyrir 5 nætur eða fleiri.

Hótel Valaskjálf státar einnig af rúmgóðum þriggja manna herbergjum sem eru tilvalin fyrir ferðalag sumarsins. Gisting í þriggja manna herbergi er 23.900 kr. nóttin með morgunverði.

Því lengri sem dvölin er, því betra verður tilboðið.

Að sjálfsögðu eru öll okkar tilboð með morgunmat innifalinn!

Bókanir fara fram beint á vefnum og hægt er að afbóka með allt að 48 tímum fyrir komu. Fyrir séróskir eða frekari fyrirspurnir hafið samband á forminu hér til hliðar.

bókaðu herbergi

gisting

Veldu þér nýlega uppgert herbergi með baðherbergi, sjónvarpi og þráðlausu neti.

Hafðu samband - Contact Us

We're not around right now. But you can send us an email and we'll get back to you, asap.

Ekki læsilegt? Skipta um texta. captcha txt

Start typing and press Enter to search