fbpx

velkomin á

Hótel Valaskjálf

þitt heimili að heiman. Dveldu í rólegum og friðsælum hluta Egilsstaða. Hótel Valaskjálf býður rúmgóð nýuppgerð herbergi, öll með sér baðherbergi.

gisting

bókaðu herbergi

Veldu þér nýlega uppgert herbergi með baðherbergi, sjónvarpi og þráðlausu neti.

skoða nánar

Afþreying

&

glóð restaurant

Glæsilegur veitingastaður staðsettur í Hótel Valaskjálf. Matseðillinn er undir sterkum áhrifum frá löndunum við Miðjarðarhafið. Pasta-, fisk- og kjötréttir ásamt ekta ítölskum pizzum, eldbökuðum í handgerðum eldofni frá Róm. Að sjálfsögðu eru pizzurnar gerðar af sönnum ítölskum pizzaiolo og eingöngu úr ítölskum hráefnum.

ölstofan

Ölstofan býður upp á spennandi hanastél og frábært úrval á krana.

Happy hour er á sínum stað alla daga frá 16:00- 18:00

Hafðu samband - Contact Us

We're not around right now. But you can send us an email and we'll get back to you, asap.

Ekki læsilegt? Skipta um texta. captcha txt

Start typing and press Enter to search